Heilahristingur....hvað er til ráða?

Nov 07, 2021

Það hefur margt breist í meðhöndlun heilahristings...

Helstu einkenni heilahristings eru:

  • Höfuðverkur sem hverfur ekki, eða minnkar ekki þrátt fyrir verkjalyfjagjöf
  • Þreyta og/eða sljóleiki
  • Ógleði og/eða uppköst
  • Einstaklingi finnst hann utan við sig eða ringlaður
  • Minnisleysi – einstaklingur man ekki hvað gerðist rétt fyrir eða eftir höfuðhöggið
  • Klaufska eða ójafnvægi
  • Óeðlileg hegðun – pirringur eða skapsveiflur
  • Sjóntruflanir – einstaklingur sér óskýrt, er með tvísýni eða sér „stjörnur“
  • Einstaklingur missir meðvitund eða á erfitt með að halda sér vakandi


14 Nov, 2021
Uss...hver þarf sól, áfram Ísland.
07 Nov, 2021
Samkvæmt þessari rannsókn þá er samhengi á milli stærðar á sjáaldri (pupil) og gáfna.
07 Nov, 2021
Rannsóknir sýna að sú meðhöndlun sem hvað bestan árangur hefur á bakverki eru...hnykkingar!
Sjá allar fréttir
Share by: