top of page
Home.png

NAPRAPAT - SÉRHÆFIR SIG Í STOÐ- OG TAUGAKERFINU

TIL Í BETRI HEILSU?

​Fáðu nákvæma greiningu á þínu stoð- og taugakerfi

Um Naprapati

  • Naprapat sérhæfir sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu stoð- og taugakerfis.

  • Naprapat er stærsta stoðkerfismeðhöndlun og sú sem hraðast vex í Skandinavíu.

  •  Naprapat er ein árangursríkasta meðhöndlunin
    á stoðkerfisvandamálum ef litið er til rannsókna.

  • 6 af hverjum 10 Svíum kjósa fremur Naprapat meðhöndlun en aðra meðhöndlun.

  • Naprapatar í Skandinavíu eru rúmlega 2200 talsins og samtals meðhöndla þeir um 3 milljónir manna ár hvert.

  • Naprapat er löggilt heilbrigðisstétt í Skandinavíu.

Hvað gerir Naprapat?

  • Naprapat býr yfir mikilli þekkingu og tækni til þess að meðhöndla þig á öruggan og árangursríkan hátt.

  • Naprapat leitast við ná þér sársaukalausum sem fyrst, ásamt því að finna og rétta til ástæðuna fyrir verkjunum (sem getur leynst í stoð- eða taugakerfinu).

  • Naprapat meðhöndlun getur falist meðal annars i drop technique (mest notuð), hnykkingum, meðhöndlun á bandvef (connective tissue) ásamt sérsniðnum æfingum fyrir þitt stoðkerfis vandamál.

  • Naprapat meðhöndlar nánast allt sem við kemur stoðkerfinu s.s. verki í baki, hálsi, höfði, öxlum, hnjám, höndum og fótum.

Brain-Body-Nervous-System.webp

Hverjir erum við ?

Maður 54 ára

“Eftir að hafa verið í sjúkraþjálfun meira eða minna í fimm ár vegna bakverkja var mér bent á að prófa að fara til naprapat.  Greiningin og áherslurnar í meðhöndluninni voru allt aðrar hjá naprapatanum.  Eftir u.þ.b. sjö skipti hjá naprapatinum þá var ég orðinn góður í bakinu.  Það sem mestu máli skiptir er að hjá naprapatanum lærði ég hvernig ég á að fyrirbyggja framtíða bakvandamál."

Kona 32 ára

"Taugalæknirinn minn sendi mig til naprapata vegna skelfilegra höfuðverkja sem ég hafði þurft að þola nánast daglega í 10 ár.  Nú fjórum mánuðum eftir að ég byrjaði hjá naprapatanum þá er ég verkjalaus, Takk takk takk :)"

Kona 27 ára

“Ég lenti í  bílslysi fyrir 5 árum og er búinn að vera verkjuð í hálsi og öxlum ásamt því að vera með ákaflega óþægilegan svima.  Ég var farin að taka óheyrilega mikið af lyfjum bara til þess að komast í gegnum daginn.  Heimilislæknirinn minn benti mér á fara til naprapat.  Nú aðeins nokkrum vikum síðar er sviminn farinn og ég nánast verkjalaus.  Ég geri mínar skrítnu æfingar fyrir miðtaugakerfið og balanskerfin sem naprapatinn sendi á mig með gleði því nú sé ég fram á verkjalaust líf ! ”

Bóka tíma

Sendu okkur eftirfarandi upplýsingar og við finnum tíma.

Verðskrá

Fyrsti tími 17.900

Endurkoma 8.500

10 Tima kort 70.000

Naprapat EHF

Bæjarlind 6

201Kópavogur

Sími: 6250011 

Email: info(att)naprapat.is

NAPRAPAT - Sérhæfir sig í stoð- og taugakerfinu

bottom of page